1 → Smelltu á þjónustu og þá færðu upp dagatal.
2 → Veldu dag og tíma.
3 → Klára bókun.

Starfsmannamyndir

Einföld brjóstmynd á hvítum bakgrunni fyrir starfsmenn, CV, atvinnuumsóknir, ferilskrár, stúdentaskírteini og ýmsar umsóknir.

• Einföld myndataka ca. 5 mínútur
•1 brjóstmynd á hvítum bakgrunni
• Lítil upplausn 600px
• Betra en passamynd, minna en Portrett myndataka.

(20 mínútur)
ISK 6.900,00

Skemmtilegri starfsmannamyndir

Margar mismunandi útfærslur og bakgrunnar í boði.

• Einföld myndataka ca. 5 mínútur
•1 brjóstmynd með lituðum bakgrunni
• Lítil upplausn 600px

ATH: Portrett myndataka er afhent í hærri upplausn.

(20 mínútur)
ISK 9.900,00

Portrettmyndataka

Portrettmynd til einkanota - stafræn afhending .
T.d. fyrir greinaskrif í fjölmiðla, nafnspjöld, félagsmiðla og fleira. Ýmsar félagaumsóknir sem krefjast góðra einstaklingasmynda.

Myndataka:
20 mínútur | 2-4 uppstillingar
Betri lýsing á stærra setti
Innifalið:
• Getur valið allt að 4 myndir í svart hvítu og lit
Stafrænt:
• Miðlungs upplausn 1.600px eða 10x15cm
• Næg upplausn fyrir nafnspjöld, minni bæklinga og dálkamynd í dagblöðum
Aukalega:
• Fleiri myndir ef myndatakan heppnast vel.
• Hægt að fá stækkun með kartoni aukalega.

(20 mínútur)
ISK 25.000,00

Kynningarmyndir + birtingaleyfi

Vönduð portrettmyndataka með birtingaleyfi fyrir stjórnendur, listamenn og opinberar persónur
Myndir til notkunar í fjölmiðlum, prentefni, heimasíður, ársskýrslur og öðru kynningarefni. Myndir afhentar í fullri upplausn.

Myndataka:
• Finnum rétta útlitið sem hentar ykkur.
• Meiri tími, vandaðri lýsing, öðruvísi bakgrunnur
• Við vinnum þangað til þið eruð sátt
Innifalið
• 2-4 fullunnar myndir í fullri upplausn - A3+
• Afhent bæði í lit og svart hvítu
• Photoshop eftir þörfum
• Leyfi til birtinga í fjölmiðlum, fyrir kynningarefni fyrirtækja og stofnana.

ATH: Ef um auglýsingaherferð er að ræða er betra að hafa samband fyrst.

(1 klst)
ISK 50.000,00